fös. 31.12.2010
Ég hefði viljað sjá
styttunni snúið , þannig að hún snéri út að Austurstræti , vegna fyrirunninnar viðingar , er leikarar Þjóðarleikhússins hafa unnið sér inn hjá þjóðinni , nei fyrirgefið ég gleymdi mér , hún situr víst inn í Þjóðarleikhúsinu þ.e.a.s. þjóðin , því ekki er sauðheimskur almúginn þjóðin það vitum við eftir fundinn í Háskólabíói 2008 .
Í lokin vil ég óska ykkur öllum sem heimsótt hafa síðu mína gleðilegrar jólarestar , sem og von um að nýja árið veiti ykkur alla þá hugsanlegu hamingju sem og gleði sem hugsanleg er , já og jafnvel aðeins betra en það - megi dýrð og dásemd vera með ykkur öllum og þúsund og ein þökk fyrir inkíkkið á líðandi árum. Megi guð (og ég) vera með ykkur.
Merking sett á styttu Jóns Sigurðssonar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Gleðileg ár!
Helga Kristjánsdóttir, 1.1.2011 kl. 04:46
Takk sömuleiðis Helga !
Hörður B Hjartarson, 13.1.2011 kl. 15:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.