Ekki þekki ég Brynjar ,

 

 

    en hitt veit ég , að ég hef og hef haft á tilfynningunni í þó nokkurn tíma , að honum væri helst treystandi af hæstaréttardómurunum , hvað það varðar að valda sínu erfiða starfi þ.e. , að sjá til þess að réttvísin nái framm .

    Því segi ég ; til lukku með formennskuna Brynjar .


mbl.is Brynjar formaður Lögmannafélagsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Jónsson

Þekki hann nú ekki heldur en hef setið nokkra tíma með honum. Hann segir og skrifar nákvæmlega það sem maður er að hugsa, bara betur og á meira sannfærandi hátt.

Hann er flottur.

Og grey stúlkan sem datt í hug að standa í ritdeilum við hann á Pressunni um daginn, m.a.s. að því leyti sem ég hallaðist að hennar málstað stóðst hún engan samanburð.

Páll Jónsson, 12.5.2010 kl. 21:55

2 Smámynd: Hörður B Hjartarson

    Já - svo samkvæmt þínum orðum , þá er ég ekki afar glámskyggn , alla veganna hvað Brynjar varðar .

Hörður B Hjartarson, 16.5.2010 kl. 19:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband