Mörg er mannanna raunin ,

 

 

          en það vill svo til að ég bý rétt hjá þessum velli og hefi gert í tæp 17 ár . Fyrstu næturnar sem við sváfum hér efra , þá var ég að vakna a næturnar og hélt fyrst að ég hefði heyrt eitthvað og verið væri að brjótast inn til okkar , sperrti eyrun , en nennti ekki upp - fyrst að heyra . Nú nú að lokum komst ég að því hvað það var sem olli því að ég var að vakna ; það var þögnin - já þögnin þessi ÆPANDI ÞÖGN , en það skal tekið fram að þar sem við bjuggum áður (þar láu líka 17 ár) , þar var maður vakinn 7 daga vikunnar með hávaða , er venjulega kom frá ölvuðu fólki , viku eftir viku , mánuð eftir mánuð , ár eftir ár .

          Já er það ekki skrítið hvað maður getur vanið sig á ?


mbl.is Bæta aðstöðuna í Grafarvogi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Jahá,þetta upplifa þeir líka sem vanir eru árnið,við erum lítið annað en vaninn. Kv.

Helga Kristjánsdóttir, 13.5.2011 kl. 17:07

2 Smámynd: Hörður B Hjartarson

Satt segir þú Helga - og ef maður flytti aftur á fyrri staðinn , þá gæti maður öngvan veginn sofnað fyrir hávaða , en vonandi kemur það aldrei til , að maður flytji þangað , ekki einu sinni í næsta .

Hörður B Hjartarson, 15.5.2011 kl. 20:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband