24. október 1975 ,

 

 

        það er að segja hinn fyrsta kvennafrídag , þá var ég að starfa í Sigöldu (þ.e. tilvonandi Sigölduvirkjun) .

        Ég var á dagvakt , en sólarhringnum  var skipt í tvennt í dagvakt frá kl.07.00 til 19.00 og næturvakt frá 19.00 til 07.00 . Þegar dagvaktin hafði lokið sér af kl. 19.00 og við (dagvaktin) gengum inn í Messan (matsalinn) þá var þar , aldrei þessu vant ekki nokkur kvenkjaftur að störfum , og muni ég rétt þá hét (heitir) hann Björn sem skammtaði mér matinn á diskinn og í matinn var Hassí með spæleggjum , en hann Bjössi (Björn) mynnir mig að hafi verið í steypuflokk með mér og fleirum .

        Hvert fóru þessi 35 ár ?

 

        


mbl.is Ótrúleg samstaða kvenna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband