Það skiptir pottþétt engu máli

 

 

    hvað stendur í þessarri "blessaðri" skýrslu - jafnmargir íslendingar munu samt kjósa framsókn , samfylkingu , vinstri væna , hvað þá sjálfgræðgis FL flokkinn - hinn almenni íslendingur hefur nefnilega pólitískt gullfiskaminni og man engan veginn hvað þessi eða hinn flokkurinn gerði , eða gerði ekki á áður liðnu kjörtímabili , það sýnir sig best í því hve margir vilja fá FL flokkinn til valda á ný .

    Þar sem stórfelldur niðurskurður hefur verið í þjóðfélaginu , en ekki skert eitt hár á hausum leikaranna í Þjóðarleikhúsinu , og enginn sagt eitt múkk þar um niðurskurð , þá er það , því miður , hin stóra staðreynd , að það er sama rassgatið undir öllum þessum stórleikurum er þar stíga á fjalirnar, það er bara mismunandi skeynt af okkur .


mbl.is Mikil eftirvænting eftir skýrslunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Friðrik Jónsson

Sorglegt en satt hjá þér.

Friðrik Jónsson, 11.4.2010 kl. 17:18

2 Smámynd: Hörður B Hjartarson

   Já Friðrik - mörg er sorgin og margvísleg núna seinni árin - sárin .

Hörður B Hjartarson, 11.4.2010 kl. 17:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband