" Betri er gulur blettur í laki , en svartur á þjóðfélaginu "

 

 

         Björgólfur!

  

        Berist þér þetta blogg , þá get ég sagt þér það að það mun ekki líða sú sekúnda sem ég á eftir ólifaðar , að ég iðrist að hafa skrifað þessa fyrirsögn , þótt ég yrði 500 ára (það lifir lengst sem lýðnum er leiðast) .

        Viljir þú gera sjálfum þér greiða , þá hugleið þú orð þín í Kompásþættinum sém sýndur var í haust .

        Sumir fara frjálslega með sannleikann en : " , , , líður ekki sá dagur að ég hugsi um Icesave klúðrið " - kannt þú annann ?

        Ég ætla að flokka þetta undir ;     "Löggæsla"  - því skyldi það vera ?

        

        


mbl.is Hugsar daglega um Icesave-klúðrið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband