Það skildi þó aldrei fara svo

 

 

    að þessir glæpamenn fái dóm , því reiknaði ég engan veginn með .

    Verði svo , minnkar kannske eitthvað heiftin hjá okkur íslendingum , en ég gæfi þó nokkuð fyrir það , sem ég bloggaði um fyrir u.þ.b. ári , að sjá þá í gapastokk niður á Austurvelli , og geta veitt þeim frían hárþvott - er maður væri búinn að innbyrða einn bjór , eða svo . Svo væri þetta líka sjampó sparnaður  fyrir ríkið .


mbl.is Eignir Jóns Ásgeir og Hannesar kyrrsettar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Láttu vita ef "hárþvotturinn" verðu að veruleika.

Það má kanski taka Steingrím Njálsson með líka.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 21.4.2010 kl. 07:55

2 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Kannski erum við að fara að sjá eitthvað réttlæti.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 21.4.2010 kl. 08:08

3 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Loksins er farið að taka á þeim sem orsökuðu bankahrunið,gef ekki mikið fyrir að eltast við einhverja stjórnmálamenn fyrir það eitt að sjá ekki mörg ár fram í tímann.

Ragnar Gunnlaugsson, 21.4.2010 kl. 09:39

4 Smámynd: Hörður B Hjartarson

    Ólafur ! Því miður held ég að þessi hárþvottur verði aldrei að veruleika , en gott er að orna sér við tilhugsunina , og vissulega eru mörg gerpin búin að vinna sér fyrir hárþvotti , en það þarf ábyggilega súkkulaði- , eða tjörusjampó á Steingrím , en ég held að tjörusjampóið sé of dýrt í svona .

    Silla ! Já mikið skelfing væri það notaleg tilfynning , ef réttlætið á að ná einnig yfir þennann skít .

    Ragnar !  Smeykur er ég um , að við vitum , því miður , harla lítið um staðreyndir málsins , hvernig þessir Þjóðarleikhússleikarar eru meira og minna innvinklaðir í þennann skít , þótt eitthvað af þeim staðreyndum hafi litið dagsins ljós , ég er t.d. ekki það barn , að halda að allur sannleikurinn um alla þá stórþjófnaði , sem átt hafa sér stað innann bankanna og fyrirtækjanna , undangengin ár , muni nokkru sinni líta dagsins ljós , og þessir leikarar sem eru skýrslumatur , eiga að sjálfsögðu að pilla sér út úr Þjóðarleikhúsinu NÚNA , og aðrir eiga EKKI að koma þar inn í staðinn , því niðurskurðarhnífurinn , sem skekið hefur almenning , hefur ekki verið handleikinn í hinu virta Þjóðarleikhúsi . Þaðan þarf að hreinsa út skít , og það fullt af skít , villt þú skeina þessa leikara ?

Hörður B Hjartarson, 21.4.2010 kl. 13:11

5 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Meðan verið er að einbeita sér að því að ná þeim sem augljóslega tæmdu banka og fjársterk fyrirtæki , gef ég lítið fyrir að gera mikið moldviðri útaf því að menn voru ekki forvitrir. Svo er annað mál að sjálfsagt mætti að skaðlausu fækka þingmönnum eins og víða á ríkisjötunni.

Ragnar Gunnlaugsson, 21.4.2010 kl. 14:45

6 Smámynd: Hörður B Hjartarson

    Þar er ég þér lega sammála Ragnar , og sendióráðin vil ég sjá alfarið lögð niður í núverandi mynd , og höfð öll í einu herbergi í utanríkisráðuneytinu þ.e. nokkrar tölvur , þiengmannatölu í annað hvort 29 eða 31 og ráðherratölu í 5 eða 7 , og síðan en ekki síst stimpilklukku í Þjóðarleikhúsið . 

Hörður B Hjartarson, 22.4.2010 kl. 13:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband